Vélstjórnarnám – smáskip með vélarafl < 750 kW – vélavörður VVS
Sérgreinar
Aðalvél 32 kennslust.
Drifbúnaður og stýri 8 kennslust.
Vélakerfi 12 kennslust.
Rafkerfi 8 kennslust.
Lög og reglur 4 kennslust.
Viðhald, varahlutir og verkfæri 2 kennslust.
Vökvakerfi 6 kennslust.
Vetrargeymsla 1 kennslust.
Algengar bilanir og viðbrögð við þeim 8 kennslust.
Reglubundið viðhald 4 kennslust.
Samtals 85 kennslust.
Um er að ræða bóklegt og verklegt nám. Verklegi þátturinn felst í almennri vélstjórn og bilanagreiningu og skal tilsvara 16 kennslustundum.
Námið veitir réttindi til að vera vélavörður á skipi með 750 kW vél og minni og 12 metrar og styttra að skráningarlengd. Sjá nánari lýsingu á náminu í viðauka I.
Að loknu 7 eininga fagtengdu viðbótarnámi öðlast hann rétt til að vera yfirvélstjóri á skipi með 750 kW vél og minni og 24 metrar og styttra að skráningarlengd að loknum tilgreindum siglingatíma.