Bókasafnsreglur VA

Á bókasafninu gilda almennar skólareglur skólans. Sérstakar reglur bókasafnsins eru: 1. Útlánstími bóka er einn mánuđur.2. Ţegar bók er skilađ er hún

Bókasafnsreglur VA

Á bókasafninu gilda almennar skólareglur skólans.

Sérstakar reglur bókasafnsins eru:

1. Útlánstími bóka er einn mánuđur.
2. Ţegar bók er skilađ er hún sett í körfu á borđ safnsins.
3. Bćkur sem merktar eru međ rauđum punkti (handbćkur og orđabćkur) eru ekki til útláns.
4. Nemendur skulu ganga hljóđlega og snyrtilega um á bókasafninu.
5. Notkun farsíma (GSM) er óheimil á safninu.
6. Bannađ er ađ borđa og drekka á safninu.
7. Bókasafniđ er jafnframt lesstofa skólans og eru nemendur hvattir til ađ nota tímann vel og lćra í eyđum sem eru í stundatöflu.

Svćđi