Forvarnarþing

Forvarnarþing VA er viðburður sem er ætlaður nemendum á grunnskólastigi, nemendum VA og öllu samfélaginu. Þar eru forvarnamál í brennidepli og á hverju ári er ákveðið þema. Þingið verður auglýst á miðlum skólans.