Sumardagurinn fyrsti

Í dag er fyrsti dagur sumars. Hann er fyrsti dagur hörpu samkvæmt forna norræna tímatalinu.