Umhverfisdagar

Á umhverfisdögum verða umhverfismál í sérstökum brennidepli. Dagarnir voru settir á dagskrá í fyrsta sinn skólaárið 2021-2022 og eru nú fastur liður í starfi skólans.