Afgreiđsla lykilorđa

Notendanafn og lykilorđ ađ Innu.is, kennsluvef.is og tölvukerfi skólans. Á heimasíđu skólans, www.va.is , er tengill á Innu undir

Afgreiđsla lykilorđa

Notendanafn og lykilorđ ađ Innu.is, kennsluvef.is og tölvukerfi skólans.

Á heimasíđu skólans, www.va.is , er tengill á Innu undir „Flýtileiđir“

Kennitala nemanda er notandanafn inn á Innu, kennsluvef og tölvur skólans. Íslykill virkar ekki á tölvukerfi skólans. Íslykillinn hentar ţví forráđamönnum og öđrum sem ekki ţurfa ađgang ađ tölvukerfi skólans.

Á skýringarmyndinni sést hvernig á ađ sćkja um lykilorđ í Innu eđa fá sent nýtt lykilorđ. Lykilorđiđ uppfćrist samdćgurs í tölvukerfi skólans (á u.ţ.b á 4 tíma fresti). Eftir ţetta er hćgt ađ nota sama lykilorđiđ á Innu og tölvukerfi skólans.

Lykilord

Ef vandamál koma upp í innskráningu:

Ef notandi hefur slegiđ inn rangt lykilorđ oftar en ţrisvar ţarf notandi ađ bíđa í 5 mínútur áđur en hann getur reynt ađ skrá sig inn aftur. Ef notandi slćr enn inn rangt lykilorđ ţá ţarf hann aftur ađ bíđa í 10 mínútur eftir ađ reyna aftur. Biđtími eykst hratt eftir ţađ ef notandi slćr áfram inn vitlaust lykilorđ. Alltaf er hćgt ađ smella á "Sćkja lykilorđ" og ţá er nýtt lykilorđ sent til notanda.

Ef netfang er ekki rétt í Innu eđa ţađ vantar er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ vidar@va.is og gefa upp nafn og kennitölu međ ósk um ađ fá netfang skráđ í Innu. Tölvupóstinn verđur ađ senda úr ţví netfangi sem skrá á sem netfang ţitt í Innu.

Ađgangur ađstandenda ađ Innu.

Skráđir ađstandendur nemenda yngri en 18 ára hafa ađgang ađ Innu og geta skođađ allar upplýsingar um nemandann og skráđ veikindi. Sjá nánar hér.
Ađstandendur nota Íslykil til ađ skrá sig inn.

Ţegar nemandi verđur 18 ára lokast fyrir ađgang ađstandenda ađ Innu.

Ţegar nemandi verđur 18 ára lokast fyrir ađgang ađstandenda ađ Innu en nemandinn getur opnađ fyrir ađgang ađstandenda ađ Innu og/eđa gefiđ samţykki fyrir ţví ađ skólinn veiti upplýsingar um sig til ađstandenda međ ţví ađ setja „Já“ í stađ „Nei“ í „Ađgangur“ í valmyndinni ađstandendur í Innu.

adstandendur

Svćđi