Mötuneyti

Mötuneyti skólans er staðsett í bóknámshúsi. Þar er boðið upp á hádegisverð frá Hildibrand og birtist matseðill vikunnar alltaf í upphafi hverrar viku. 

Vistarbúar eru sjálfkrafa skráðir í fimm daga fæði: morgunmat, hádegismat og kvöldmat (ath. ekki er kvöldmatur á föstudögum) en morgun, og kvöldmatur er í matsal heimavistarinnar. 

Gjaldskrá heimavistar og mötuneytis

 

Mötuneyti 2025- 2026*

 
Stakar máltíðir í hádegi 1.700.-
10 miða kort í hádegisverð - stakar máltíðir 16.000.-

 

 

* Mötuneytisverð er endurskoðað fyrir hvert skólaár með tilliti til vísitölubreytinga. Endurskoðun fyrir skólaárið 2025 - 2026 fór fram 01.06.2025.