Skólaakstur

Skólaakstur í VA féll inn í almenningssamgöngur Fjarðabyggðar frá og með 1. september 2021.

Hér fyrir neðan má sjá tímatöflu almenningssamgangnanna. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.

Gjaldfrjálst er í almenningssamgöngur Fjarðabyggðar og þarf ekki að sýna nein kort eða miða þegar þær eru notaðar.