Tengja Office 365 ađgang viđ Innu

Notendur geta tengt Office 365 og Google ađganginn sinn viđ Innu ađganginn sinn og ađ ţví loknu notađ ţćr innskráningarleiđir til ađ skrá sig inn á

Tengja Office 365 ađgang viđ Innu

Notendur geta tengt Office 365 og Google ađganginn sinn viđ Innu ađganginn sinn og ađ ţví loknu notađ ţćr innskráningarleiđir til ađ skrá sig inn á Innu.

Til ađ tengja ađgang: Smella á myndina > Stillingar > Velja Innskráning međ Google og Office 365 > Smella á opna á ţá innskráningarleiđ sem á ađ nota. Notandin flyst ţá yfir á innskráningarsíđu viđkomandi ţjónustu.

Eftir ađ uppsetningu er lokiđ er hćgt ađ skrá sig inn á innu međ ţví ađ smella á viđkomandi hnapp.

Svćđi