Tengja Office 365 ađgang viđ kennsluvef

Notendur geta tengt Office 365 ađganginn sinn viđ kennsluvefs ađganginn sinn og ađ ţví loknu notađ ţá innskráningarleiđ til ađ skrá sig inn á

Tengja Office 365 ađgang viđ kennsluvef.

Notendur geta tengt Office 365 ađganginn sinn viđ kennsluvefs ađganginn sinn og ađ ţví loknu notađ ţá innskráningarleiđ til ađ skrá sig inn á kennsluvefur.is

 Til ađ tengja ađgang: Skrá notendanafn og lykilorđ og smella á Innskrá

Smella á nafn og velja stillingar.

Velja Linked logins

Smella á  @va.is hnappinn

Notandin flyst ţá yfir á innskráningarsíđu viđkomandi ţjónustu. Ţar ţarf ađ skrá notendanafn og lykilorđ og ţar međ er ađgangurinn tengdur. Viđ nćstu innskráningu á kennsluvef er nóg ađ smella á Innskráning @va.is hnappinn. 

Svćđi