Kennsla í iðnmeistaranámi hefst í janúar 2024 - Opið fyrir umsóknir

Iðnmeistaranám er öflugt nám í stjórn­unar- og rekstr­ar­greinum sem miðar að því að gera nemendur hæfa til að reka fyrirtæki skv. 10. grein iðnaðarlaga nr. 42/1978 og vera færa um að sjá um leiðsögn og kennslu iðnnema í eigin iðngrein.

Námið er í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði og verður í formi dreifnáms: fjarnáms með kennslustundum á Teams sem hentar vel með vinnu.

Nánari upplýsingar um námið má finna hér. Einnig má senda tölvupóst á áfangastjóra, unnurasa@va.is.

Hægt er að sækja um með því að smella hér.