Fréttir

Próftafla vorannar hefur verið birt

Nú hefur verið gengið frá próftöflu vorannar og nemendur geta farið að skipuleggja maímánuð.
Lesa meira

Fréttabréf VA - Janúar

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í janúarblaðinu, sem það fyrsta á þessari önn, má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Gettu-betur í kvöld

Lið VA mætir Menntaskólanum á Ísafirði öðru sinni í annarri umferð Gettu betur kl. 18:00 á RúvNúll. Við hvetjum alla til að hlusta og styðja við liðið okkar!
Lesa meira

Gettu betur keppni endurtekin

Á þriðjudag bar lið okkar sigurorð af MÍ í annarri umferð Gettu-betur. Eftir keppnina kom í ljós klúður varðandi framkvæmd keppninnar.
Lesa meira

Gettu betur í kvöld

Lið VA mætir Menntaskólanum á Ísafirði í annarri umferð Gettu betur kl. 19:30. Viðureignin verður í beinni útsendingu á Rás 2. Samkvæmt hefð var undirbúningskeppni að morgni.
Lesa meira

VA keppir í annarri umferð í Gettu-betur á morgun

Á morgun heldur Gettu-betur áfram. Lið VA mætir Menntaskólanum á Ísafirði kl. 19:30 og er keppnin í beinni á Rás 2 að þessu sinni.
Lesa meira

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar á www.lin.is. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2020 til og með 15. febrúar.
Lesa meira

VA komið í aðra umferð Gettu-betur

Nú rétt í þessu bar VA sigurorð af Framhaldsskólanum á Laugum í fyrstu umferð spurningakeppninnar Gettu-betur.
Lesa meira