Afar vel heppnađ hryllingshús

Afar vel heppnađ hryllingshús Í gćr tóku nemendur í leiklistarvali Nesskóla og nemendur viđ VA höndum saman viđ uppsetningu á hryllingshúsi í húsnćđi

Fréttir

Afar vel heppnađ hryllingshús

Í gćr tóku nemendur í leiklistarvali Nesskóla og nemendur viđ VA höndum saman viđ uppsetningu á hryllingshúsi í húsnćđi Verkmenntaskólans. Óhćtt er ađ segja ađ ţađ hafi heppnast afar vel. Byrjađ var ađ hleypa inn í húsiđ í hollum kl. 19 og var hleypt inn stanslaust til ađ verđa 22:30. Passađ var vel upp á ţá sem fóru í gegn og var hćgt ađ nota orđiđ espólín ef hryllingurinn var einhverjum óyfirstíganlegur. Var orđiđ notađ af bćđi börnum og fullorđnum. Ţađ er ljóst ađ einhverjir hafa ekki sofiđ vel í nótt.

Viđ ţökkum leiklistarvali Nesskóla kćrlega fyrir frábćrt samstarf.


Svćđi