Austurlandsmeistari í rafsuđu krýndur

Austurlandsmeistari í rafsuđu krýndur Á Tćknidagsmorgun fór fram Austurlandsmót í rafsuđu í málm- og vélgreinadeild skólans.

Fréttir

Austurlandsmeistari í rafsuđu krýndur

Á Tćknidagsmorgun fór fram Austurlandsmót í rafsuđu í málm- og vélgreinadeild skólans. Keppnin hófst kl. 10 á laugardagsmorgun og var ţađ Ţorgrímur Jóhann Halldórsson sem bar sigur út býtum. Ţorgrímur vinnur hjá vélsmiđjunni Hamri á Eskifirđi og var fulltrúi ţeirra í keppninni. Verk Ţorgríms fer áfram á Íslandsmótiđ í rafsuđu.

Ţorgrími er óskađ innilega til hamingju međ titilinn.

Stefnt er ađ ţví ađ Austurlandsmótiđ verđi haldiđ árlega á Tćknideginum og er ţađ von okkar ađ fyrirtćki í geiranum fyrir austan muni veita keppninni enn meiri undirtektir á nćsta ári. Hvert fyrirtćki ćtti ađ eiga ađ lágmarki einn keppanda.


Svćđi