Brautskráning 2017

Brautskráning 2017

Fréttir

Brautskráning 2017

Laugardaginn 20. maí fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands. Alls brautskráđust 40 nemendur af 11 námsbrautum. Fjölbreytnin er lýsandi fyrir námsframbođ skólans en í VA er bođiđ upp á 20 brautir.

Athöfnin var afar hátíđleg og brosti sólin viđ útskriftarnemendum á ţessum fallega degi. Flutt voru ávörp og tónlistaratriđi ásamt ţví sem ýmsar viđurkenningar voru veittar, s.s. fyrir námsárangur, ţátttöku í félagsstarfi, störf í ţágu heilsueflingar og forvarna og í listaakademíu skólans.

Nemendur sem hlutu viđurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur á stúdentsprófi voru tveir og hnífjafnir međ međaleinkunnina 9,02. Ţetta voru ţau Sigríđur Theódóra Sigurđardóttir og Ţorvaldur Marteinn Jónsson.   

Viđurkenningin Gullhjartađ var veitt til minningar um Stefán Má Guđmundsson. Gullhjartađ er hvatningar­verđlaun til iđnnema.

Viđ útskriftina náđi VA ţeim merka áfanga ađ brautskrá í fyrsta skipti nemanda međ B réttindi í vélstjórn.

Smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri.


Svćđi