Brautskráning 25. maí

Brautskráning frá VA vorið 2024 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði laugardaginn 25. maí kl. 14:00.

Líkt og síðustu ár verður brautskráningunni einnig streymt í beinni útsendingu á youtube rás skólans.

Við hvetjum þau sem verða ekki viðstödd athöfnina að fylgjast með brautskráningunni heima í stofu.