Brautskráning handan við hornið

Upplestur á frétt.

Brautskráning frá VA vorið 2020 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði laugardaginn 23. maí kl. 14:00.

Vegna samkomubanns verða eingöngu brautskráningarnemendur og nauðsynlegir starfsmenn við athöfnina en henni verður streymt á YouTube rás skólans. 

Við hvetjum aðstandendur, starfsmenn, nemendur og aðra velunnara skólans að fylgjast með brautskráningunni heima í stofu.