Breyting á skóladagatali

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali skólaársins 2023-2024. Námsmatsdagur sem var samkvæmt fyrra skóladagatali fimmtudaginn 1. febrúar hefur verið færður til miðvikudagsins 31. janúar og námsmatsdagur sem áætlaður var fimmtudaginn 7. mars hefur verið færður til föstudagsins 8. mars. Vörður sem tengdust þessum dögum færðust samhliða á næstu virku daga á eftir.

Breyting var samþykkt á kennarafundi og af skólaráði.

Skóladagatalið má finna hér.