Breyttar sóttvarnareglur

Nýjar sóttvarnareglur hafa verið settar fyrir skólann. Reglurnar gilda frá og með 15. apríl til og með 5. maí og taka mið af reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar sem gildir til sama tíma. 

Megin breytingar eru þessar:

  • 1 meters nándarmörk - grímur þarf að nota ef ekki er hægt að virða mörkin
  • 50 manna hámarksfjöldi í rými
  • Ekki hópaskipting í mötuneytið

Sóttvarnareglur skólans má lesa í heild sinni hér