Búið að draga í fyrstu umferð Gettu-betur

Á fimmtudaginn var dregið í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu-betur. VA mætir Framhaldsskólanum að Laugum fyrsta keppniskvöldið, þann 6. janúar kl. 21:00. 

Áfram VA!