Töflubreytingar

Forsendur fyrir töflubreytingar eru:

  • nemandi hefur ekki fengið inn alla þá áfanga sem hann valdi.
  • nemandi hefur fengið fleiri áfanga en hann treystir sér til að taka.
  • nemandi vill bæta við sig áfanga.
  • nemandi vill skipta um áfanga.

Töflubreytingar fara fram hjá aðstoðarskólameistara (karen@va.is).

Töflubreytingar eiga sér stað til og með 17. janúar. Eftir þann tíma þurfa nemendur að fara með óskir um töflubreytingar til námsráðgjafa.

Mikilvægt er að nemendur skoði sjálfir hvaða möguleika þeir hafa til breytinga áður en þeir koma til aðstoðarskólameistara.