Töflubreytingar

Töflubreytingar

Fréttir

Töflubreytingar

Forsendur fyrir töflubreytingar eru:

  • nemandi hefur ekki fengiđ inn alla ţá áfanga sem hann valdi.
  • nemandi hefur fengiđ fleiri áfanga en hann treystir sér til ađ taka.
  • nemandi vill bćta viđ sig áfanga.
  • nemandi vill skipta um áfanga.

Töflubreytingar fara fram hjá áfangastjóra (bobba@va.is).

Töflubreytingar eiga sér stađ 07. – 16. janúar kl. 8:30 – 16:00
Mikilvćgt er ađ nemendur skođi sjálfir hvađa möguleika ţeir hafa til breytinga áđur en ţeir koma til áfangastjóra. Til ţess fylgir eftirfarandi tafla og listi yfir almenna bóklega áfanga. Ađrir áfangar eru ekki í stokkakerfi skólans og ţarf ađ skođa ţá međ áfangastjóra.

Smelliđ hér til ađ fá nánari upplýsingar um töflubreytingar, s.s. stokkakerfi skólans o.fl.


Svćđi