Dagur íslenskrar náttúru - bíllausi dagurinn

Dagur íslenskrar náttúru - bíllausi dagurinn

Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru - bíllausi dagurinn

Föstudaginn 15. september klukkan 9:30 – 9:50

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru og verkefninu ,,Hjólum í skólann“ ćtlum viđ í Verkmenntaskóla Auturlands ađ halda bíllausan dag föstudaginn 15. september. Ţannig viljum viđ vekja athygli á virkum ferđamáta sem heilsusamlegum og umhverfisvćnum ferđamáta. 

Viđ hvetjum ţví alla nemendur og starfsfólk skólans til ţess ađ skilja einkabílinn eftir heima ţennan dag og fjölmenna á gervigrasvöllinn í löngu frímínútunum klukkan 9:30 – 9:50. Ţar ćtlar Listaakademía VA ađ vera međ atriđi í tilefni dagsins.


Svćđi