Sigur í fyrstu umferđ Gettu betur í háspennu viđureign

Sigur í fyrstu umferđ Gettu betur í háspennu viđureign Liđ Verkmenntaskóla Austurlands sigrađi Menntaskólann á Ísafirđi í fyrstu viđureign Gettu betur

Fréttir

Sigur í fyrstu umferđ Gettu betur í háspennu viđureign

Liđ Verkmenntaskóla Austurlands sigrađi Menntaskólann á Ísafirđi í fyrstu viđureign Gettu betur spurningakeppni framhaldsskólanna. Liđ VA skipa ţau Marta Guđlaug Svavarsdóttir, Jökull Logi Sigurbjarnarson og Hekla Gunnarsdóttir.  Keppnin var jöfn og spennandi allan tímann en liđin nćldu sér bćđi í 17 stig í hrađaspurningunum. Vestfirđingar byrjuđu betur í bjölluspurningunum en Austfirđingar jöfnuđu metin ţegar leiđ á keppnina. Enn var jafnt eftir bjölluspurningarnar og ljóst ađ síđasta spurning ţáttarins sem er í formi tóndćmis myndi skera úr um hvort liđiđ fćri međ sigur af hólmi. Spurt var um Mariah Carey og voru nemendur Verkmenntaskóla Austurlands á undan á bjölluna og svöruđu rétt. Sigur ţeirra var ţví stađreynd 31-29.

Dregiđ verđur í  ađra umferđ keppninnar í lok vikunnar og spennandi ađ sjá hvađa skóla VA mćtir, en sigurvegari nćstu umferđar mun taka ţátt í 8 liđa úrslitum sem fram fara í sjónvarpinu.


Svćđi