Evrópsk nýtnivika í næstu viku

Í tilefni af evrópskri nýtniviku sem hefst á morgun viljum við hvetja ykkur öll til þess að taka til í fataskápunum og koma með föt á fataskiptaslána okkar. Fataskiptasláin er staðsett við nýja salinn okkar.