Fatamarkađur VA

Fatamarkađur VA

Fréttir

Fatamarkađur VA

Umhverfiđ er okkar allra!

Nemendur í vistfrćđi í Verkmenntaskóla Austurlands vilja leggja sitt af mörkum til ađ draga úr fatasóun og ćtla ađ halda fatamarkađ til ađ vekja athygli á endurnýtingu fatnađar.

Öllum er velkomiđ ađ taka ţátt, koma međ föt, skipta á fötum og fá ódýr föt. Ágóđi sem safnast rennur til Unicef, Barnahjálpar Sameinuđu ţjóđanna og er stefnt ađ ţví ađ safna fyrir vatnsdćlu.

Í tengslum viđ Markađinn verđur fyrirlesturinn „Tvisvar í sömu fötunum – er ţađ í lagi?“

ţar sem Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfrćđingur hjá Umhverfisráđgjöf Íslands heldur fyrirlestur um fatasóun. Ţar er fjallađ um ţau umhverfisáhrif sem fataframleiđsla hefur í för međ sér og endurnýtingu á textílvörum.

Fatamarkađurinn verđur í Verkmenntaskóla Austurlands miđvikudaginn  25. apríl klukkan 14:00 -17:00.

Ef ţú vilt gefa föt á markađinn er hćgt ađ koma međ ţau í stofu 9 í Verkmenntaskóla Austurlands, ţriđjudaginn 24. apríl kl. 10:00 - 12:00 eđa koma međ ţau á markađinn. Ţađ sem ekki gengur út verđur afhent Rauđa krossinum.

Fyrirlestur Stefáns Gíslasonar verđur sama dag klukkan 12:30 í stofu eitt og eru allir velkomnir!


Svćđi