Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Fréttir

Skemmtileg heimsókn

Nemendur í stćrđfrćđitíma í VA fengu frábćra heimsókn í morgun. Gestirnir komu frá Nesskóla en ţar er ţemavika í gangi. Nemendurnir sem komu eru á miđstigi grunnskólans og voru ţeir ađ vinna í ţemavikunni međ forritun af ýmsum toga og leyfđu ţeir VA nemendum ađ prófa.

Grunnskólakennararnir sem stóđu ađ baki krökkunum, ţćr Helga Ósk Snćdal og Ţórfríđur Soffía Ţórarinsdóttir, sögđu hugmyndina um heimsókn sem ţessa hafa kviknađ eftir ađ ţćr tóku ţátt í Tćknidegi fjölskyldunnar fyrir hönd Nesskóla um síđustu helgi. Ţar buđu ţćr stöllur, ásamt fleiri kennurum skólans, gestum Tćknidags ađ kynnast forritun međ ýmsum tćkjum og tólum og er óhćtt ađ segja ađ framlag ţeirra hafi slegiđ í gegn hjá gestum. Í ţemavikunni hafa nemendur ţeirra fariđ víđa um bćinn ađ kynna tćknina, s.s. í leikskólanum og Breiđabliki. Alls stađar hafa ţeir fengiđ frábćrar móttökur.

Hér má sjá myndir og myndband frá heimsókninni sem segja meira en mörg orđ.


Svćđi