Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Fréttir

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Forritunarkeppni framhaldsskólanna hefur veriđ haldin í fjölmörg ár og hefur ásókn í keppnina aukist ár frá ári enda til mikils ađ vinna.

Keppnin er ekki eingöngu ćtluđ ţeim sem hafa reynslu af forritun fyrir heldur er hún fyrir alla framhaldsskólanema, jafnt ţá sem hafa lćrt forritun og ađra. Viđ hvetjum ţví alla til ađ koma og prófa.

Keppninni er skipt í tvćr deildir eftir erfiđleikastigi. Lćgra erfiđleikastig er fyrir nemendur sem eru byrjendur í forritun en hafa áhuga á ađ öđlast reynslu og hentar ţeim sem eru ađ taka sinn fyrsta áfanga í forritun. Hćrra erfiđleikastig er fyrir nemendur sem eru lengra komnir eđa hafa góđ tök á forritun og treysta sér til ađ leysa krefjandi verkefni. 

Keppnin fer fram 17. mars nk. og er skráning hafin. Skráningu lýkur miđvikudaginn 7. mars.

Sjá nánari upplýsingar um keppnina hér.


Svćđi