Forskot á sćluna

Forskot á sćluna Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands tóku forskot á sćluna og minntust 100 ára fullveldisafmćlis Íslands í morgun, tímamótunum verđur

Fréttir

Forskot á sćluna

Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands tóku forskot á sćluna og minntust 100 ára fullveldisafmćlis Íslands í morgun, tímamótunum verđur fagnađ víđsvegar á morgun 1. desember en ţá verđa liđin 100 ár frá fullveldistökunni. Nemendur héldu rćđur um tildrög fullveldisbaráttunnar, mikilvćgi fullveldisins og atburđi ársins 1918. Einnig ákvađu rćđumenn dagsins ađ skođa ađrar hliđar málsins eins og stuđning Vestur-Íslendinga viđ samlanda sína í ađdraganda fullveldis og mikilvćgi fánans sem sameiningartákns fullvalda ţjóđar. Lögđu ţeir nemendur sem tóku til máls áherslu á mikilvćgi áfangans og fćrđu rök fyrir ţví ađ ţann 1. desember 1918 urđu stćrri ţáttaskil í sögu ţjóđarinnar en 17. júní 1944.


Svćđi