Viborgarfréttir 1

Viborgarfréttir 1 Eins og áđur hefur komiđ fram eru ţrír nemendur úr VA í skiptinámi í Viborg í Danmörku. Hér koma fréttir af dvöl ţeirra.

Fréttir

Viborgarfréttir 1

Krakkarnir í miđbć Kaupmannahafnar
Krakkarnir í miđbć Kaupmannahafnar

Dvöl okkar hér í Danmörku hefur hingađ til veriđ mjög notaleg. Viđ höfum komiđ okkur vel fyrir á vistinni og nýtum okkur allt sem ţar er í bođi s.s rćkt, spilakvöld, bíóferđir, keilukvöld o.fl.

Viborg er mjög fallegur stađur og hér er margt hćgt ađ gera. Allt frá ţví ađ rölta um fallega bćinn, hjóla í skóginum og kringum vötnin, versla í miđbćnum, borđa á fjölbreyttum stöđum og njóta ţess ađ vera á stađ sem er svo frábrugđinn heimabćjum okkar. Sem dćmu sátu ég og Halldóra í gluggakistunni á vistinni í gćrkvöldi og fylgdumst dolfallnar međ eldingunum. En hér eru eldingar hinn eđlilegasti hlutur.

Núna á sunnudaginn, ţann 25 ágúst vorum viđ búin ađ vera hér í Danmörku í ţrjár vikur og ţar sem Ţórir Snćr átti afmćli ákváđum viđ ađ skella okkur til Aarhus í Tivoli. Ţar var fariđ í öll tćki og oftar en einu sinni. Í Aarhus fórum viđ líka út ađ borđa og skelltum okkur á flóamarkađ.

Í seinustu viku kláruđum viđ fyrsta "áfangann" okkar og ţá var fćrt okkur í ađra byggingu sem er stađsett nokkra kilómetra frá vistinni. Ţetta ţýđir auđvitađ ađ viđ ţurfum ađ vakna snemma á morgnana og hjóla í morgunblíđunni. Ţađ er mjög áhugavert ađ bíđa í hjólaumferđ viđ rautt ljós a morgnana ţví ţađ sést ekki oft á Íslandi.

Nú eigum viđ eftir ađ eyđa ţremur vikum í nýja skólanum. Viđ erum búin ađ vera ţar í tvo daga og hingađ til hefur veriđ mjög gaman. Viđ erum í allskonar fögum s.s dönsku, stćrđfrćđi og sögu og viđ erum strax búin ađ kynnast bekkjarfélögum okkar. Í dag fórum viđ í vettvangsferđ til Haning sem er bćr 45 minútum frá Viborg. Ţar var okkur skipt í hópa og unniđ var ađ ţví ađ leysa vandamál fyrir vatnsfyrirtćki. Viđ áttum ađ hugsa sem frumkvöđlar og finna lausn á ţví hvernig hćgt vćri ađ búa til áhugavert app sem fólk og sérstaklega ungt gćti skráđ niđur vatnsnotkun sína.

Ţađ er margt spennandi framundan hjá okkur. Sem dćmi förum viđ í nćstu viku međ rútu til Kaupmannahafnar og gistum í eina nótt á hóteli en ţar eru bekkjafélagar okkar ađ fara ađ kynna forrit sem ţau hafa veriđ ađ vinna ađ. Ţau munu kynna forritiđ sitt fyrir Apple og viđ fáum ađ slást međ í förina.

Rebekka Rut Svansdóttir

Svćđi