Frumkvöđlafyrirtćkiđ Spilaborg

Frumkvöđlafyrirtćkiđ Spilaborg

Fréttir

Frumkvöđlafyrirtćkiđ Spilaborg

Áhugavert verkefni er nú í gangi hjá nemendum á Nýsköpunar- og tćknibraut. Ţar hafa nokkrir nemendur stofnađ fyrirtćkiđ Spilaborg og er um ađ rćđa verkefni í frumkvöđlafrćđi. 

Mun hópurinn taka ţátt í frumkvöđlamessunni, keppni Ungra frumkvöđla - JA Iceland í Smáralind í apríl. 

Er nú hćgt ađ kaupa hlutbréf í Spilaborg, ađ verđmćti 500 krónur. 

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ krökkunum í ţessu verkefni. 


Svćđi