Fyrirkomulag dreifnáms 3. til og með 17. nóv.

Búið er að endurskipuleggja dreifnám í rafiðngreinum fyrir næstu tvær vikur með tilliti til hertra takmarkana á skólastarfi. 

Kennarar munu bjóða upp á vinnustofur í fjarfundi á sama tíma og vinnustofur hafa verið á staðnum (þri., mið., fim).

Fjarfundirnir fara fram í gegnum Bláa hnöttinn. Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið verður að finna á morgun (þriðjudag) á kennsluvef hvers áfanga.

Ef á þarf að halda og sóttvarnaráðstafanir leyfa þá verður bætt inn vinnustofum á námsmatsdögum í desember.