Gettu betur

Gettu betur

Fréttir

Gettu betur

Liđ Verkmenntaskóla Austurlands keppir í Gettu betur í kvöld gegn liđi Framhaldsskólans á Laugum. Viđureiginin hefst kl. 19.30 og verđur í beinni útsendingu á Rás 2. Liđsmenn VA hafa veriđ duglegir ađ ćfa frá ţví október og eru vel stemmdir fyrir keppninni í kvöld. Liđ VA skipa Jökull Logi Sigurbjarnarson, Ýr Gunnarsdóttir og Jóhann Gísli Jónsson. Auk ţess hafa Guđmundur Kristinn Ţorsteinsson, Birna Marín Viđarsdóttir og Hlynur Karlsson ćft međ liđinu og eru klár ef forföll verđa.

Eins og undanfarin ár kepptu liđsmenn VA viđ kennaraliđ og hefur sú keppni veriđ hluti af lokaundirbúningi fyrir Gettu betur. Kennarar höfđu betur 33-32 en ţeir höfđu ekki unniđ nemendur í mörg ár og ţví kominn tími á sigur ţeirra.  


Svćđi