Gleðilega páska!

Verkmenntaskóli Austurlands óskar nemendum, starfsfólki og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska, með von um að þið njótið páskahátíðarinnar sem allra best.

Skólinn opnar þriðjudaginn 11.apríl og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 12. apríl.