Grćnfánaafhending

Grćnfánaafhending

Fréttir

Grćnfánaafhending

Grćnfáni var afhentur Verkmenntaskóla Austurlands í dag međ formlegri athöfn. Guđrún Schmidt afhenti fánann fyrir hönd Landverndar. Innan skólans hefur veriđ starfandi umhverfisnefnd frá haustinu 2016 en ţá var skólinn skráđur í verkefniđ skólar á grćnni grein og stefnan tekin á Grćnfána. 

Rebekka Rut Svansdóttir, formađur NIVA, nemendafélags VA stýrđi athöfninni. Bergur Ágústsson, fulltrúi nemenda í umhverfisnefnd, sagđi frá ferli verkefnisins innan skólans. Í ávarpi sínu nefndi Bergur sérstaklega mikilvćgi ţess ađ nemendur vćru framtíđin og ţyrftu ađ vera međvitađir um ţađ ađ vernda umhverfiđ og leggja sitt af mörkum til ađ stuđla ađ sjálfbćrni. Komandi kynslóđir ćttu ađ geta notiđ ţess sama og viđ gerum í dag. 

Viđ athöfnina fluttu nemendur úr listaaakademíu VA tvö lög úr söngleiknum ,,Mamma Mia" sem ţeir eru ađ sýna ţessa dagana í Egilsbúđ. Rebekka Rut hvatti alla sem ekki hafa séđ sýninguna til ađ mćta.

Er óhćtt ađ segja ađ viđ í VA séum afar stolt af hafa hlotiđ Grćnfánann og stefnum ótrauđ áfram međ umhverfisfrćđslu og vernd ađ leiđarljósi. 


Svćđi