Grćnfánaafhending í Verkmenntaskóla Austurlands

Grćnfánaafhending í Verkmenntaskóla Austurlands

Fréttir

Grćnfánaafhending í Verkmenntaskóla Austurlands

Miđvikudaginn 28. nóvember fćr Verkmenntaskóli Austurlands afhentan Grćnfána í fyrsta sinn. Athöfnin verđur í nemendarými skólans og hefst kl. 9.20. 

Allir velkomnir! Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og fagna ţessum áfanga međ okkur.

Grćnfánaverkefniđ er alţjóđlegt verkefni ţar sem markmiđiđ er ađ stuđla ađ sjálfbćrni og umhverfisvernd. Verkefniđ byggir á lýđrćđismenntun og getu til ađgerđa.

Til ađ flagga Grćnfána ţarf skóli ađ hafa unniđ markvisst ađ ţví ađ efla vitund nemenda, kennara og annarra starfsmanna skóla um umhverfismál og ađ hafa náđ ákveđnum markmiđum tengt ţví.


Svćđi