Grunnáfangi í sirkuslistum

Áfanginn veitir grunnþekkingu í tækni og vinnu í sirkuslistum. Nemendur kynnast grunntækni í ýmsum sirkuslistum, s.s. acro, djöggli, diabolo og loftfimleikum. Í lok námskeiðs sýna nemendur á Fjölskylduhátíð BRAS í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum, ásamt því að kynnast tæknihliðum þess að setja upp sirkussýningu á verklegan hátt.

Skráningarfrestur er til og með 6. september.

Frekari upplýsingar má finna hér.