Haustganga, nýnemadagur, kosningar - 1. sept.

Haustganga, nýnemadagur, kosningar - 1. sept.

Fréttir

Haustganga, nýnemadagur, kosningar - 1. sept.

Haustganga, nýnemadagur og kosningar föstudaginn 1. september

Dagskrá:
  • 8:30-9:30. Kennsla (ađeins fyrsta kennslustund verđur kennd ţennan dag)
  • 10:00 – 13:00. Haustganga. 
    • Brottför frá VA kl. 10:00. Ekiđ inn ađ Grćnanesi ţar sem gengiđ verđur á Lolla. Nokkuđ ţćgileg ganga ţar sem miđađ verđur viđ ađ fólk gengur mis hratt og langt. Um ađ gera ađ hafa međ sér ílát fyrir ber. Markmiđiđ er ekkkert endilega ađ allir fari uppá Lolla heldur ađ allir njóti útiveru og náttúrufegurđar. Einnig verđur í bođi láglendisganga međ Norfjarđará fyrir ţá sem ţađ vilja. 
    • Áćtluđ brottför til baka er um kl.12:30.
  • 13:00 – 15.30. Grillveisla og nýnemafjör.  Nemendafélagiđ heldur úti leikjum og dagskrá á fótboltavellinum. Úrslit vegna kosninga í Nemendaráđ verđa tilkynnt.

Mikilvćgt er ađ göngufólk sé vel útbúiđ varđandi nesti, drykki og fatnađ – sérstaklega varđandi skóbúnađ. Einnig er mikilvćgt ađ borđa nćringarríkan morgunverđ.

Tekiđ verđur manntal í göngunni, ţeir nemendur sem ekki taka ţátt fá fjarvist í kennslustundum dagsins.

Nemendaráđ auglýsir frekara fyrirkomulag kosninganna og nýnemafjöriđ á Facebook. Öllum nemendum er velkomiđ ađ taka ţátt í nýnemafjörinu.


Svćđi