Haustganga og nýnemar bođnir velkomnir

Haustganga og nýnemar bođnir velkomnir

Fréttir

Haustganga og nýnemar bođnir velkomnir

Í dag var fariđ í hina árlegu haustgöngu VA í einstakri veđurblíđu. Gengiđ var á Lolla sem er fallegur tindur í sunnanverđum fjallahring Norđfjarđar. Einnig var gengiđ međ Norđfjarđaránni. Ţegar göngufólk, nemendur og starfsfólk, skilađi sér aftur í skólann var tekiđ á móti ţeim međ grillveislu viđ fótboltavöllinn sem er viđ hliđ skólans. Var veislan ekki síst haldin til ađ fagna nýnemum viđ skólann en hefđ er fyrir slíkum nýnemadegi í VA.

Nemendur og starfsfólk skellti sér í sápubolta sem kćtti bćđi keppendur og áhorfendur. Einnig voru tilkynnt úrslit í kosningu til nemendaráđs en í vikunni hafa kosningarnar veriđ áberandi og frambjóđendur gripiđ til ýmissa ráđa til ađ kynna sig og afla atkvćđa.

Var grillađ á Stefánspalli sem byggđur var viđ fótboltavöllinn í sumar til minningar um Stefán Má Guđmundsson, kennara viđ VA og formann íţróttafélagsins Ţróttar í Neskaupstađ. Smíđi pallsins var ađ frumkvćđi samkennara og nemenda Stefáns Más heitins og var sannkallađ samfélagsverkefni ţar sem margir lögđu hönd á plóg. 

Hér má sjá myndir frá deginum


Svćđi