Höfum áhrif

Á morgun kemur Guðrún Schmidt, sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein, og heldur fyrirlesturinn Höfum áhrif: Sjálfbærnimál í brennidepli. Fyrirlesturinn verður í stofu 1 og hefst kl. 12:25.

Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta, þetta er mál sem snertir okkur öll!