Hver er sinnar gćfu smiđur - málţing í dag fyrir ungmenni

Hver er sinnar gćfu smiđur - málţing í dag fyrir ungmenni

Fréttir

Hver er sinnar gćfu smiđur - málţing í dag fyrir ungmenni

Í dag verđur haldiđ málţing fyrir nemendur í VA og unglingastig grunnskólanna í Fjarđabyggđ. Málţingiđ verđur frá kl. 15:00 - 17:00 í sal Nesskóla og veitingar í bođi.

Viđ fellum niđur síđustu kennslustund í VA og eru nemendur hvattir til ţess ađ mćta á málţingiđ.

Rútan sem venjulega fer kl. 15:35 á föstudögum, mun fara kl. 17:05 frá VA.

Nemendur sem ekki komast á nemendamálţingiđ geta mćtt á opna málţingiđ sem haldiđ verđur á morgun, laugardaginn 3. mars frá kl. 11:00 - 13:20, einnig í sal Nesskóla. Viđ hvetjum líka foreldra og ađra áhugasama til ţess ađ mćta á ţađ málţing.

Dagskrá málţingsins er virkilega áhugaverđ og metnađarfull. Ţađ er ţví gríđarlega mikilvćgt ađ ţátttaka sé góđ. Ekki ţarf ađ skrá sig á málţingin, bara mćta. 

Smelliđ á auglýsingarnar til ađ sjá ţćr stćrri:

  

Hér má sjá Facebook viđburđ málţingsins á laugardaginn.


Svćđi