Innritun á starfsbraut hafin fyrir skólaárið 2023-2024

Innritun á starfsbraut er hafin. Starfsbraut er fyrir nemendur sem hafa verið í námsverum eða í sérdeildum grunnskóla og/eða haft aðlagað námsefni. Innritunartímabilið er 1. febrúar til og með 28. febrúar.

Sótt er um í gegnum menntagatt.is með rafrænum skilríkjum.

Upplýsingar um Starfsbrautina í Verkmenntaskóla Austurlands má finna með því að hafa samband við skólann, va@va.is eða í síma 4771620

Hér má sjá uppbyggingu starfsbrautarinnar í VA.