Innritunargjöld vorannar 2023

Þessa dagana er verið er að leggja innritunargjöld á nemendur vorannar 2023 og mun það klárast 20. desember. Bréf vegna vorannar verða send til allra nemenda 21. desember.

Minnum á að fresturinn til að skrá sig í fjarnám á vorönn er til og með 19. desember. Gott er að fylgjast með heimasíðu VA en þar koma ýmsar gagnlegar upplýsingar inn.