Íţróttamenn úr röđum nemenda VA fara á kostum

Íţróttamenn úr röđum nemenda VA fara á kostum

Fréttir

Íţróttamenn úr röđum nemenda VA fara á kostum

Óhćtt er ađ segja ađ íţróttamenn úr röđum nemenda VA hafi náđ góđum árangri á síđustu dögum.

Ţróttur Neskaupstađ tryggđi sér deildarmeistaratitilinn í Mizunodeild kvenna um síđustu helgi en nemendur úr VA eru stór hluti liđsins.

Smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri.

Dađi Ţór Jóhannsson, frjálsíţróttamađur hjá Hetti og nemandi í VA, varđ um helgina Íslandsmeistari í ţrístökki međ 12.28m. Einnig náđi Dađi Ţór frábćrum árangri í langstökki en ţar varđ hann í ţriđja sćti auk ţess ađ komast í úrstlit í 60 metra hlaupi. 

Smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri.

Í ţessu samhengi er gaman ađ nefna ađ viđ VA er starfrćkt íţróttaakademía sem er ćtluđ nemendum sem vilja stunda sína íţróttagrein á álagi afreksmanna samhliđa námi sínu viđ skólann. Er bođiđ upp á íţróttaakademíur í knattspyrnu, blaki og einstaklingsíţróttum og er skólinn í samstarfi viđ íţróttafélögin á svćđinu. Nemendur mćta á ćfingar međ sínu félagsliđi undir stjórn menntađs ţjálfara og fá ţátttöku í greininni metna inn í námiđ viđ skólann. Stór hluti kvennaliđs Ţróttar í blaki stundar nám í íţróttaakademíu skólans.


Svćđi