Kærleiksdagar VA 2019

Dagana 6. - 8. mars verður hefðbundið skólahald brotið upp með Kærleiksdögum 2019.

Þessa daga er ætlunin að hafa gaman saman og reyna að láta gott af okkur leiða með því að hafa hin ýmsu verkefni í gangi með það að markmiði að afla fjár til að styrkja gott málefni. 

Hér má sjá dagskrá Kærleiksdaganna.

Smellið á myndina til að sjá hana stærri.