Kennsla fellur niður (að mestu leiti) 14. okt.

Kennsla fellur niður miðvikudaginn 14. október vegna fræðsludags hjá kennurum í VA.

Tvær undantekningar eru þó:

  • Áfanginn TRÉS2II10 á 3. önn í húsasmíði verður kenndur þennan dag frá kl. 8:30 til hádegis.
  • Kennsla verður í dreifnámi í rafiðndeild eins og venja er á miðvikudagskvöldum.