Kvika - hvatningarsjóđur iđnnema

Kvika - hvatningarsjóđur iđnnema

Fréttir

Kvika - hvatningarsjóđur iđnnema

Hvatningarsjóđurinn er samstarfsverkefni Kviku og Samtaka iđnađarins sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla umrćđu og vitund um mikilvćgi iđn- og starfsnáms og ţýđingu starfa sem ţví tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf.

Styrkja ţarf ímynd iđnnáms og starfa sem ţví tengjast og efla áhuga og vitund grunnskólanema, foreldra, atvinnurekenda og almennings á mikilvćgi iđnnáms. Skortur er á iđnmenntuđu fólki og er sá skortur víđa orđinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtćkja. Međ Hvatningarsjóđnum viljum viđ bregđast viđ ţessu međ styrkjum til nema í iđnnámi. Sérstök áhersla er lögđ á ađ auka hlutfall kvenna og eru konur sérstaklega hvattar til ađ skođa ţau tćkifćri sem bjóđast.

Sjá nánar hér.


Svćđi