Listaakademía og íţróttaakademía

Listaakademía og íţróttaakademía

Fréttir

Listaakademía og íţróttaakademía

Í VA eru starfrćktar tvćr akademíur, listaakademía og íţróttaakademía. Íţróttaakademían er ćtluđ nemendum sem vilja stunda sína íţróttagrein á álagi afreksmanna samhliđa námi viđ skólann og er bođiđ upp á íţróttaakademíur í knattspyrnu, blaki og einstaklingsíţróttum. Listaakademían er ćtluđ nemendum sem vilja kynnast list á sem fjölbreyttasta máta, ţó međ ađaláherslu á leiklist.

Hér má finna frekari upplýsingar um akademíurnar:

Listaakademía

Íţróttaakademía


Svćđi