Listasýning - List án landamćra

Listasýning - List án landamćra Fjórir nemendur á starfsbraut Verkmenntaskóla Austurlands fóru á örnámskeiđ hjá Hafsteini Hafsteinssyni listamanni á

Fréttir

Listasýning - List án landamćra

Fjórir nemendur á starfsbraut Verkmenntaskóla Austurlands fóru á örnámskeiđ hjá Hafsteini Hafsteinssyni listamanni á dögunum og verđur afraksturinn til sýnis á Hótel Hildibrand um Sjómannadagshelgina. Sýningin er hluti af listasýningunni List án landamćra á Austurlandi. 


Svćđi