Lof mér ađ falla

Lof mér ađ falla

Fréttir

Lof mér ađ falla

Forvarnarteymi VA í samstarfi viđ Senu og Hljóđakerfaleigu Austurlands stóđ í vikunni fyrir sýningu á kvikmyndinni Lof mér ađ falla í Egilsbúđ. Myndin er byggđ á sannsögulegum atburđum og sýnir hćtturnar sem fylgja fíkniefnum. Ákveđiđ var ađ bjóđa upp á sýninguna til ađ sýna hvađa áhćttu hver einstaklingur tekur í hvert sinn sem hann fiktar međ vímuefni. 

Sérstök nemendasýning var haldin sl. fimmtudag ţar sem nemendum í VA og 9. - 10. bekk í Nesskóla var bođiđ á myndina. Sköpuđust góđar umrćđur í lokin en ţar sögđu ađstandendur fíkniefnaneytenda frá reynslu sinni. Einnig rćddi lögreglan viđ nemendur um ţađ hversu harđur fíkniefnaheimurinn er í dag. 

SÚN styđur dyggilega viđ bakiđ á forvarnateymi VA og gerđi sá stuđningur skólanum kleift ađ bjóđa upp á sýninguna fyrir nemendur. 

Á föstudagskvöldinu var svo opin sýning ásamt umrćđum ţar sem foreldrar og ađrir áhugasamir voru hvattir til ţess ađ mćta. Ţetta er málefni sem snertir okkur öll.

 


Svćđi